



1
/
of
4

Airbnb þrif og þjónusta
Við sérhæfum okkur í Airbnb þrifum og bjóðum einnig upp á allskyns auka þjónustu til að þínum gestum líði sem best.


Nýbyggingarþrif
Við erum með margar nýbyggingar að baki og erum að þjónusta viðskiptavini sem hafa haldið tryggð frá upphafi.

Caption
Skrifstofu - og fyrirtækjaþrif
Við vinnum hratt og örugglega og leggjum áherslu á gott samstarf með fyrirtækjum þar sem samskipti, fagmenska og heiðarleiki er okkar aðal áhersla.

Caption
Húsfélagsþrif
Þrif á stigagöngum er eitthvað sem okkur hefur fundist ábótavant og erum við sífellt að vinna að því að aðstoða húsfélög að bæta gæðin og hreinlætið.




1
/
of
4