top of page
ls_thrif_logo.png

Hreint umhverfi er gott umhverfi

ls_thrif_logo.png

Um okkur

LS Þrif ehf er framsækið fjölskyldu fyrirtæki með áherslu á persónulega þjónustu og vönduð vinnubrögð. Starfsemin hefur verið í uppbyggingu frá árinu 2020. 

 

Sérsvið fyrirtækisins eru almenn þrif fyrir leigufélög og byggingaverktaka. Áhersla hefur verið á flutningsþrif og önnur hefðbundin þrif fyrir fyrirtæki og einstaklinga.

 

Að baki fyrirtækisins stendur fjölskyldu kjarni og þéttur hópur fólks sem deila sameiginlegu markmiði um persónulega og markvissa þjónustu. Við trúum því að í hreinu umhverfi líði öllum betur.

"Fyrirmyndar þjónusta fljót og góð vinnubrögð, mæli hiklaust með þeim!"​​​

Steinar J. Kristjánsson

bottom of page